Um okkur

Við erum DS. Montis í skátfélaginu Klakki

DS er stytting á Dróttskátar en í sveitinni eru hressi krakkar á aldrinum 13 – 15. ára

Montis kemur úr latínu og þýðir einfaldlega fjall.

Fundir eru á mánudögum uppá Hömrum tjaldsvæði og útivistarsvæði nema annað komi fram í dagskrá. Fundirnir byrja kl 18:30 og enda kl 20:00

Advertisements
%d bloggers like this: